Monday, February 24, 2014

Ég held það viti ekki allir af þessari búð og því langaði ara mig að vekja athygli á henni. Þegar ma


Allt úr Zara Home.
Ég kaupi mér öðru hvoru eina og eina nýja teskeið en mér finnst mjög skemmtilegt að skreyta borðhaldið með mismunandi skeiðum. ara Þessar silfurskeiðar henta t.d vel í sykurkarið eða í ristuðu furuhneturnar.
Ég ara ákvað að fara í gegnum iPhoto og taka sama nokkrar myndir til að sýna ykkur þær vörur sem ég hef keypt í Zara Home, því þar versla ég mjög mikið fyrir heimilið. Ég skora á ykkur að kíkja við næst þegar þið farið erlendis en þeir bjóða upp á mjög góðar og svo fallegar vörur á sanngjörnu verði. Náttsloppar, inniskór, handklæði, sængurföt og náttföt frá Zara Home gæti t.d verið frábær jólagjöf, fyrir bæði kyn, en almennt eru þær vörur mjög vel heppnaðar hjá þeim. Öll handklæðin mín eru frá ZH og mér finnst ég eiga bestu handklæði ara ( og náttslopp ) í heimi :-)
Ég held það viti ekki allir af þessari búð og því langaði ara mig að vekja athygli á henni. Þegar mamma fór með mér í Zara Home í fyrsta skipti sagði hún að henni liði eins og alka í áfengisverslun og ég gæti ekki verið meira sammála ! Maður verður algjörlega sjúkur í allt og stundum ráfa ég bara um því ég get ekki ákveðið hvar ég eigi að byrja. Vörunum er stillt svo fallega upp og lyktin í búðinni fær mann til að langa að flytja þangað inn og fara aldrei aftur út.
Svart á Hvítu 26. November 2013
Steinunn Hjartardóttir 26. November 2013
Mikið er heimilið ykkar dásamlega fallegt. Ég sé að við erum að nota nkl sömu ilmkerti úr Zara Home undir blóm, snilldar 2 flugur ara í einu höggi :) Ég DÝRKA þessa verslun og þyrfti akút að skreppa ara til Hamburg og heimsækja hana med det samme!!
Sjá Emanuel ara ofurkrútt – ég fékk sting í hjartað, hann er svo fallegur!! <3 En heimilið ykkar er náttúrulega sjúklega fallegt og kósý og yndislegt! Ég vildi svo mikið að ég kæmist í Zara home reglulega!!! baaaa.. þessi búð fer alveg með mann!
Svara
Dagný Björg 9. December 2013
© 2013 T R E N D N E T

No comments:

Post a Comment